Gerast félagi

Félagið er öllum opið öllum fagmenntuðum einstaklingum er hafa áhuga á atferlis- og hugrænni meðferð og félagsgjald er 4000 krónur árlega. Meðlimir í félaginu fá 15 prósent afslátt af námskeiðum sem haldin eru á vegum þess og hafa forgang á námskeiðin.

Skráningu í félagið annast Berglind Guðmundsdóttir, netfang berggudm@landspitali.is.
Ef þú vilt frekar senda henni tölvupóst, tilgreindu þá eftirfarandi atriði:

Fullt nafn:
Kennitölu:
Netfang:
Heimilisfang:
Póstnúmer og stað:
Menntun:
Starfsheiti:
Vinnustað:

Bestu þakkir.

Comments are closed.