Opið málþing 2. des. á Hilton Nordica

Hvað getur hugræn atferlismeðferð (HAM) gert fyrir mig?

Opið málþing í tilefni 30 ára afmælis félags um hugræna atferlismeðferð

 12:00  Húsið opnar

12:45 – 13:00  Dagskrá hefst 

Saga Garðarsdóttir fundarstjóri

13:05 – 13:25  Hvað er HAM? 

Sjöfn Evertsdóttir, formaður Félags um hugræna atferlismeðferð og sálfræðingur á Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni

13:30 – 13:50 Saga HAM félagsins

Dr. Eiríkur Örn Arnarson, Prófessor við Háskóla Íslands, sérfræðingur í klínískri sálfræði og sálfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi

13:55 – 14:15 Sérnám meðferðaraðila í HAM: Skiptir það máli í meðferð?

Margrét Birna Þórarinsdóttir, fagstjóri náms í Hugrænni atferlismeðferð við Endurmenntun Háskóla Íslands og sálfræðingur á Sálstofunni

14:15 – 14:40 Kaffihlé

14:40 – 15:00 HAM við fíknivanda

Hjördís Tryggvadóttir, sálfræðingur á fíknigeðdeild Landspítala Háskólasjúkrahúsi

15:05 – 15:25 HAM við kvíða

Sóley D. Davíðsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni

15:30 – 15:50 HAM við þunglyndi

Inga Hrefna Jónsdóttir, forstöðusálfræðingur á Reykjalundi og sérfræðingur í klínískri sálfræði

15:55 – 16:10 Heiðursverðlaun fyrir mikilvægt framlag til þágu HAM á Íslandi:

1.      Framlag á svið menntunar og innleiðingar HAM á Íslandi

2.      Framlag á sviði fræðslu um HAM til almennings

16:15 – 17:00  Setið fyrir svörum –

                        Fyrirlesarar og fulltrúi frá heilsugæslunni

 

This entry was posted in Óflokkað, Ráðstefnur. Bookmark the permalink.

Comments are closed.