Styrkir til skrifa á fræðsluefni

Unnt er að sækja styrki til félagsins til skrifa á fræðsluefni og bóka um hugræna atferlismeðferð. Sendur er tölvupóstur á Sjöfn Ágústsdóttur sálfræðing, sjofn@salomon.is, þar sem fram kemur lýsing á verkinu. Ef tekin er ákvörðun um að styrkja verkið, ræðst upphæðin af umfangi verksins og bolmagni félagsins hverju sinni. Greidd er hálf styrksupphæðin við upphaf og seinni helmingur þegar verkefni hefur verið skilað til stjórnar sem les verkið yfir og veitt samþykki sitt. Er seinni hlutur styrksins þá greiddur út og er venjan að félagsmenn fái 20% afsláttur af söluverði verksins og boðið sé upp á fræðsluerindi um efni verksins til félagsmanna.

 

 

This entry was posted in Fræðsluefni, Námskeið. Bookmark the permalink.

Comments are closed.