Monthly Archives: október 2012

Ný heimasíða

Félag um hugræna atferlismeðferð hefur endurnýjað heimasíðu sína. Núverandi síða byggir á WordPress vefumsjónarkerfinu sem auðveldar félaginu að birta áhugavert efni. Vinsamlegast látið vita hvort ykkur finnist eitthvað vanta á síðuna, eða viljið fá að birta efni þar.

Posted in Heimasíða | Leave a comment