[ Kirkjunetiđ ]

[ Kirkjunetiđ | Átrúnađur | Kristur | Guđfrćđi | Trúarlíf | Veftré ]

[ Almennt  | Fćđing | Starf | Dauđi | Upprisa | Kirkja | Endurkoma ]


Upprisa Jesú

Jesús reis upp frá dauđum á páskadag, en ţá hafđi hann legiđ látinn í gröf á annan sólarhring. Hann birtist lćrisveinum sínum sem umbreyttust viđ ţennan atburđ. Ţví er páskadagur frá fyrsta fari mesta hátíđ kristinna manna. Vegna upprisunnar hafa kristnir einstaklingar persónulega nálgun viđ Jesú. Fimtíu dögum síđar, á hvitasunnudag, stofnuđu lćrisveinarnir kirkju Jesú Krists.


Sendiđ tölvupóst til netstjóra Kirkjunetsins međ fyrirspurnir og ábendingar.
Einkaréttur, allur réttur áskilinn © 1997- 2008 Kirkjunetiđ.
Síđast uppfćrt: 10 janúar, 2008