[ Kirkjunetiđ ]

[ Kirkjunetiđ | Átrúnađur | Kristur | Guđfrćđi | Trúarlíf | Veftré ]

[ Almennt | Trúarbrögđ  | Kristin trúfélög | Nýtrúarhreyfingar | Félög ]


Trúarbrögđ á Íslandi

Ásatrúarfélagiđ hóf starf sitt sem trúfélag1972. Fyrsti allsherjargođi ţess var Sveinbjörn Beinteinsson. Félagiđ byggir á ţeim heiđna arfi sem ţekktur er.

Baháíar á Íslandi. Bahai eru yngstu trúarbrögđ veraldar. Ţau eru ein af útbreiddustu trúarbrögđum heims. Bahaiar telja Krist vera einn spámanna Guđs, en telja suma ađra spámenn vera jafngilda honum.

Búddistafélag Íslands hefur ekki heimasíđu, en ţađ hafa Karuna, samfélag Mahayana Búddista á Íslandi og Soka-Gakkai Búddístar.

Félag Múslima á Íslandi er í örum vexti.

Félagiđ Zion vinir Ísraels er félagsskapur sem vinnur ađ tengslum viđ Gyđingdóm.

Kirkja Jesú krists hinna síđari daga heilögu - Mormónar.

Trúfélagiđ Zen á Íslandi - Nátthagi Félagiđ var stofnađ 1999 en rekur sögu sína aftur til 1987.

Vottar Jehóva Vottar Jehóva gefa sig oft út fyrir ađ vera kristiđ trúfélag, en eru almennt ekki talin vera ţađ.


Sendiđ tölvupóst til netstjóra Kirkjunetsins međ fyrirspurnir og ábendingar.
Einkaréttur, allur réttur áskilinn © 1997- 2008 Kirkjunetiđ.
Síđast uppfćrt: 10 janúar, 2008