[ Kirkjunetið ]

[ Kirkjunetið | Átrúnaður | Kristur | Guðfræði | Trúarlíf | Veftré ]

[ Almennt | Bænin | Ritningin | Messan | Prédikanir | Myndir | Sálmar | Mannúðarmál ]


Sálmar

Kirkjan á ríka sálmahefð. Hún nær aftur til Ísraels og grípur niður hér og þar í sögunni. Margt af því sem í dag teljast "þungir og erfiðir" sálmar voru í raun popplög síns tíma. Íslendingar eiga mörg frábær sálmaskáld, þýðendur og tónskáld. Kirkjunetið hefur sett upp Rafsálma þar sem hægt er að skoða og hlusta á íslenska sálma.


Sendið tölvupóst til netstjóra Kirkjunetsins með fyrirspurnir og ábendingar.
Einkaréttur, allur réttur áskilinn © 1997- 2008 Kirkjunetið.
Síðast uppfært: 10 janúar, 2008