[ Kirkjunetiđ ]

[ Kirkjunetiđ | Átrúnađur | Kristur | Guđfrćđi | Trúarlíf | Veftré ]

[ Almennt  | Fćđing | Starf | Dauđi | Upprisa | Kirkja | Endurkoma ]


Fćđing Jesú

Jesús Kristur er sú sögulega persóna sem vestrćnn heimur miđar tímatal sitt viđ. Ţar kann ađ skeika um fjögur ár. Biblían segir lítiđ frá fćđingu hans og nćr ekkert frá uppvextinum. Jesús var fćddur í Betlehem en ólst upp í Nasaret. Foreldrar hans voru Jósef og María. Hann átti systkini, en ekki er vitađ hve mörg ţau voru. Fćđing hans varđ fyrst minningarhátíđ á ţriđju til fjórđu öld.


Sendiđ tölvupóst til netstjóra Kirkjunetsins međ fyrirspurnir og ábendingar.
Einkaréttur, allur réttur áskilinn © 1997- 2008 Kirkjunetiđ.
Síđast uppfćrt: 10 janúar, 2008