[ Kirkjunetiđ ]

[ Kirkjunetiđ | Átrúnađur | Kristur | Guđfrćđi | Trúarlíf | Veftré ]

[ Almennt  | Fćđing | Starf | Dauđi | Upprisa | Kirkja | Endurkoma ]


Dauđi Jesú

Jesús gagnrýndi yfirborđsmennsku trúađra og ávann sér hatur presta gyđinga. Ţeir létu handtaka hann á skírdag (fimmtudag fyrir páskadag). Í réttarhöldum kom fram ađ hann taldi sig vera sonur Guđs, en ţađ var taliđ guđlast. Ţeir krossfestu hann föstudaginn langa. Eftir nokkra stund á krossinum dó hann og var lagđur í gröf.


Sendiđ tölvupóst til netstjóra Kirkjunetsins međ fyrirspurnir og ábendingar.
Einkaréttur, allur réttur áskilinn © 1997- 2008 Kirkjunetiđ.
Síđast uppfćrt: 10 janúar, 2008