[ Kirkjunetið ]

[ Kirkjunetið | Átrúnaður | Kristur | Guðfræði | Trúarlíf | Veftré ]

[ Almennt | Bænin | Ritningin | Messan | Prédikanir | Myndir | Sálmar | Mannúðarmál ]


Almennt um Trúarlíf

Bænin er andardráttur trúarinnar. Næst henni er nauðsynlegast fyrir okkur að lesa ritninguna. Sunnudagurinn er mikilvægasti dagur vikunnar þar eð hann er upprisudagur Drottins frá dauðum. Þess vegna komum við saman til messu  í kirkjunni okkar á þeim degi. Þar heyrum við Guðs Orð lesið og útlagt í prédikun. Fyrrum voru myndir í kirkjum myndabækur þess tíma. Enn í dag tala þær sínu máli til okkar. Við neytum saman heilagrar kvöldmáltíðar og tökum undir sálmasönginn. Messan minnir okkur á stöðu okkar í heiminum. Aðeins einum ber "Dýrð, vald, virðing og vegsemd hæst,". Allt er þetta þó til einskis ef við gleymum eftirfylgdinni við Krist og látum vera að hugsa um náungann.


Sendið tölvupóst til netstjóra Kirkjunetsins með fyrirspurnir og ábendingar.
Einkaréttur, allur réttur áskilinn © 1997- 2008 Kirkjunetið.
Síðast uppfært: 10 janúar, 2008